Bjerke Spretturinn í dag 25. oct

 Í dag hefst "Bjerke Spretturinn" en hann er haldinn inn í Oslo á hestabraut. Um það bil eitthundrað bílar eru skráðir til leiks af öllum stærðum og gerðum Wrc, grp-n, rallycross, Gatebil, og haugur af eindrifsbílum. Þetta verður spennandi mikið  af hestöflum og ryki og alveg klárt að undirritaður mætir á kantinn í dag en á ráslínu í þessa keppni að ári.

http://www.naf-motorsport.no/bjerke/bjerke.html

Af mínum málum er það að frétta að bíllinn fer í skip mjög fljótlega hingað til Noregs og verður annaðhvort seldur, notaður til æfinga eða breitt í full spec Grp-n og notaður í keppni hérna úti. Þar sem það er of erfitt að ætla að keppa heima en búa hér það gengur illa fyrir mig vinnulega séð, en hver veit.

hérna er linkur á youtube frá síðustu keppni http://www.youtube.com/watch?v=JFXQY1m7wHY

Bestu kveðjur

Eyjólfur Melsteð 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband