Færsluflokkur: Bílar og akstur
20.2.2010 | 10:28
Willisinn
Hérna kemur afrakstur ómældrar vinnu minnar. Rosalegur CJ6 Willis Ég er hrikalega stoltur af þessu
3.11.2009 | 21:17
Detta gor litt sakte pa den blogg side beklager hehe
16.8.2009 | 23:47
Sigur í jeppa flokki
14.8.2009 | 23:08
Dangur 2
Dagur tvö að lokum. Okkur gekk vel fyrir utan að hafa sprengt eitt dekk á kaldadal til baka þá erum við í fyrsta í jeppaflokk og 7. í heildar. Mjög sáttir. Hægt er að sjá timana ínná þessari síðu http://rallyreykjavik.net/index.php
meira á morgun
kv.Eyjólfur
14.8.2009 | 00:27
Dagur eitt að lokum
Jæja þá er fyrsta hluta rallsins og erum við í 1.sæti í jeppaflokknum og 5. yfirheildina sem verður að teljast afar gott. Jeppinn er að virka allveghreint ótrúlega vel það er hægt að keyra þetta allveg svakalega hratt . Við tókum til að mynda fram úr einum og náðum nánast öðrum á fyrstu leið gaman . Allavega þá bíður okkar stór dagur á morgun og við ræsum no 5 á undan nokkrum group-n bílum en það verður bara gaman . Meira seinna kv. Eyjólfur
http://www.rallyreykjavik.net/
hérna er allt um rallið
13.8.2009 | 03:01
Rally Reykjavík 2009
Rallý Reykjavík hefst á morgun eða reyndar í dag þar sem klukkan er nú orðin 3:00 eftir miðnætti en allar upplýsingar um rallið hér www.rallyreykjavik.net . 27 bílar mæta til leiks að þessu sinni og er það minna en oft áður, því miður vantar margar hraðar áhafnir en auðvitað eru nokkrar með!. Við erum búnir að laga jeppann heilmikið til dæmis erum við búnir að skipta öllu bremsukerfinu út og setja nýtt og stærra úr 1999-2004 jeep og DBA kælda alvöru diska frá Arctic Trucks Noregi sem virkar mjög vel var að prufa rétt áðan skipta um hjólalegur alla vökva, mótorpúða, pakkdósir í hásingu,dempara ,kerti, síur , styrkja hásingar osfr. Við Baldur skoðuðum leiðarnar í dag og gekk það með prýði svo er bara að sjá hvort nýi óreyndi kóarinn standist álagið .
Annars ætlum við okkur að keyra eins hratt og druslan dregur og vona það besta .
Kv Eyjólfur.
ps. við reynum að koma með fréttir eftir besta megni!
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 03:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2009 | 21:33
Loksins er hann kominn í gang kallinn
13.5.2009 | 17:39
Fyrsta keppni sumarsins að hefjast
Jæja núna um helgina hefst fyrsta rall keppni sumarsins heima á Íslandi. Pétur og Heimir skráðu sig til leiks á síðustu stundu og ætla þeir að sjálfsögðu að rústa þessari keppni, ég kem heim og mun opinberlega lemja þá báða í einu ef þeim tekst það ekki .. nei annars hlakka til að koma á klakann.. hérna er video frá síðustu keppni hér í noregi have fun.........
http://videos.streetfire.net/video/Rally-Srland-2009_680734.htm