Dagur eitt að lokum

Jæja þá er fyrsta hluta rallsins og erum við í 1.sæti í jeppaflokknum og 5. yfirheildina sem verður að teljast afar gott. Jeppinn er að virka allveghreint ótrúlega vel það er hægt að keyra þetta allveg svakalega hratt . Við tókum til að mynda fram úr einum og náðum nánast öðrum á fyrstu leiðGrin gaman . Allavega þá bíður okkar stór dagur á morgun og við ræsum no 5 á undan nokkrum group-n bílum Crying en það verður bara gaman . Meira seinna kv. Eyjólfur

http://www.rallyreykjavik.net/

hérna er allt um rallið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband