Halló

Jæja hérna kemur ein færsla .héðan er fátt að frétta nema kannski það að við erum flutt inn til Drammen í stærri og skemmtilegari íbúð þannig að það er stutt að hjóla í vinnuna þaes þegar ekki er hálka. Og af rallymálum er það að frétta að við erum nokkrir gaurar búnir að bóka okkur á ísinn hjá John Haugland. Ég ætla að mæta með nýtt setup á fjöðrun en hún verður miklu míkri en það sem ég var með í sumar. Einnig á ég von á að fá lánaða tölvu til að prufa antilag kerfi og svo verður þrengingin tekin úr mmm gaman.

Einnig var ég að uppgötva sport sem kallast bakkelop eða hill climbing þeta er stór sniðugt að því leiti að þarna geta allkyns bílar tekið þátt eins og shortcar, rallybílar, rallycrossbílar, formúlubílar o.s.f.r. það er semsagt hæg að að taka þátt í þessu á þess að verða gjaldþrota. Er þá nokkuð annað að gera en að skella sér J  Skoðið linkana hér að neðan

http://www.bakkelop.no/video.html 

http://www.youtube.com/watch?v=aeuKY6o6OII&feature=related 

Svo er það Rally Norway í febrúar  bless að sinni Eyjólfur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Impreza 2,5 turbó  ekki með þrengingu og fullt plast á nyju ECU..........

k: J 

J (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband