Rósmundur að endurfæðast

Nú er aðeins einn og hálfur sólahringur í að sýningin hefjist og Rósmundur (willisinn hann heitir Rósmundur) er að endurfæðast við Haddi vinnum hörðum höndum að klára sem mest við getum.

Bíllin mun hinsvegar fara á sýninguna sem óklárað verkefni og verður honum stillt upp frumlega og skemmtilega, eigandinn er yfirsig spenntur og hæst ánægður með það sem er að verða til í skúrnum hjá honum. Að sýningunni lokinni fer bíllinn fljótlega til noregs þar sem hann verður kláraður..en ég er búinn að vera á 8:00- 23:30 vöktum þessa vikuna og stór dagur framundan þannig að ég ´býð góða nótt ...... góða nótt ........z.......z.............zzzzzzzzzzzzz.....z.z.z  Sleeping 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er von á einhverjum myndum?

Hanna Steinunn (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband