www.f4x4.is sýningin

Nú er að styttast í f4x4 sýninguna en hún verður laugardaginn 11. oct.

Þar verður willisinn okkar Franz (Franz á hann ég er að smíða hann)  kemur hann til með að standa á búkkum svona til að sýna smíðina á kvikindinu. Við Haddi verðum þar ásamt Franz og bíð ég hér með fjölskyldu, vinum og kuninngjum að koma og kíkja á okkur í kaffi og kleinur og eitthvað. 

Ég er að reyna að setja myndir inn á þetta blogg og það er að gera mig brjálaðann það gerist ekkert.  þannig að hérna er linkur   http://f4x4.is/new/search/default.aspx?search=r%C3%B3smundur&category=12

Franz var lika að vonast til að Fordinn hans yrði klár en það er "Ford 350" 2008 á 54 tommu dekkjum ég veit ekki alveg stöðuna á því dæmi .

bestu kveðjur

Eyjó


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti með sérlegan aðdáandann þinn, Sindra "jeppa og almennt bílaáhugabarn"

Maja (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband