Loka rallið

Nú er hafið síðasta rall tímabilsins og úr mun skera hver hreppir Íslandsmeistara titilinn 2008 ég treysti á að þð verði mínir menn Pétur og Heimir. Þeir eru búnir að draga fram regnhlífar og sundgleraugu og ætla  á fullri ferð í öll stöðuvötn sem verða á vegi þeirra en Dúpavatnsleið getur verið ansi blaut sem hún er víst núna. Þeir eru með rétta hugarfarið semsagt vinna eða drepast ekkert þar á milli. Strákar VINNIÐI ÞETTA  Angry

ps. Núna vildi ég óska þess að ég byggi á íslandi og væri að keppa með.Frown

 

Bestu kveðjur Eyjólfur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband