Kominn frá Þrándheimi

Jæa þá er maður kominn heim frá þrándheimi þar sem við Bjarni bóndasonur vorum að gera við 16 stk Benz herbíla reyndar lítið í hverjum. Við fórum í flug kl 18:00 í gær og vorum komnir um 23:00 á verkstæðið vorum að til kl:5 í morgun kláruðum þá og fóum að sofa. Lögðum svo af stað til Þrándheims aftur kl10:00 checkuðum okkur inn í flugið föttuðum svo að við vorum  3klst of snemma á flugstöðinni þannig að við fórum að sofa á einhverjum bekk. Ég stillti klukkuna kl 14:20 en þá átti vélin að fara "sæll"  en fyrir einhverja lukku þá vaknaði ég kl 14.15 sparkaði í Bjarna bókstaflega  og hljóp af stað en viti menn seinkun til 15:30 þannig að aftur að sofa. En heim komumst við á endanum búnir að sofa á hóteli, flugvelli, flugvél, lest, leigubíl og svo er ég að spá í að leggja mig núna aðeins í sófanum góða nótt..................zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband