7.9.2008 | 08:58
Á brautina með Sverre
Góðann og blessaðann daginn hér er haust blíða, gola rigning og allt eins og það á að vera.Nú er bloggarinn að fara með Herra Sverre Isakssen til "Elverum" þar sem hann keppir á norska meistrara mótinu í endurance racing. Hann leiðir mótið bæði í 2000cc og OPEN á sínum ofur súbarú. En hann varð fyrir því óláni að skemma motorinn í síðustu keppni sem þíðir að hann þarf að nota vara bílinn sem er Peugeot 206 group a svipaður og Hlöðver átti mjög Hraður bíll en til þess að vinna þessa karla verður hann að vona að það rigni því þeir eru frekar öflugir 500- 800 hö en í bleitu spóla þeir bara og djöflast. Ég hendi svo myndum inn í kvöld.
ps Hrabba og Óli innilega til hamingju með brúðkaupið.
ömurlegt að hafa ekki komist
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Á dauða mínum átti ég von á en ekki að þú myndir byrja að blogga! Hvað gerist næst - byrjar Gummi að blogga líka eða? Gæti verið þar sem hann er loksins búinn að eignast eigin tölvupóst?! Nje við skulum ekki alveg missa okkur :) En gangi þér vel og það verður gaman að fylgjast með ;)
Svanhildur (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 15:35
Sammála síðasta ræðumanni
og Eyjó meira að segja kominn með Facebook síðu (án vitneskju Hönnu Steinunnar)
hvað verður það næst bíð spennt
Maja (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 20:41
Bloggið er afleiðing orsakar sem er of mikill frítími í Norge.
Farðu að ralla og láttu okkur nördana um bloggið
kv: Jói V
Joi V (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 16:18
ok Sorry farinn
Eyjólfur Daníel Jóhannsson, 12.9.2008 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.