Gott kvöld

 

Nú er bloggarinn kominn heim úr viðgerðar ferð hjá Norska hernum það var mjög áhugavert og skemmtilegt. En að máli málanna nú er að hefjast Rally Larvik og verður fyrsti N14 Subaru cup Subaruinn testaður af bretlands meistararnum Guy Wilks, það verður gaman að sjá frændur okkar rassskella hann hérna en það er keirt á malbiki í þessu ralli. Þess má geta að norsararnir eru mjög fljótir ökumenn. 

En ekkert fljótari en við, baraDevil ríkari, eiginlega þá erum við mun fljótari og þess vegna skora ég á hvern sem er að leggja land undir fót  koma hingað og skella sér í keppni ég hjálpa við allt sem ég get.

Það verður gaman að sjá hvernig nýi subaruinn kemur út en hann á víst að vera kominn með allt það handle sem evo 9 hefur og rúmlega það segja sumir

   http://videos.streetfire.net/video/Rally-Larvik-2007-won-by_132473.htm

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Velkomin heim, þessir Norðmenn kunna ekkert að keyra  og auðvita eru við Íslendingar bestir í öllu.

Það væri gaman að við mundum fara nokkrir til Noregs og keppa við þessa norsara.

Eyjó þú lætur mig vita þegar þú verður búin að kaupa N14 og þarft að á góðum coara að halda.

Góða skemmtun á rallinu í dag. 

Bestu kveðjur / Dóri

Heimir og Halldór Jónssynir, 6.9.2008 kl. 09:29

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Staðan í Rally Larvik eftir 4.sérleiðir af 8.

Topp 15 - Eins og sést er Guy Wilks aðeins í 8.sæti og 5.sæti í gruppu N.

11Andreas MikkelsenOla FløeneFord Focus WRCA821:27.00:00.0
22Mads ØstbergOle Kristian UnnerudSubaru Impreza WRCA821:29.10:02.1
34Anders GrøndalMaria Andersson (S)Subaru Impreza WRCA822:32.91:05.9
412Anders KjærTrond SvendsenSubaru Impreza STiN423:18.31:51.3
510Martin StenshorneOve Johnny AndersenMitsubishi EVO 9N423:28.92:01.9
66Sveinung BieltvedtRoger EilertsenSubaru Impreza STiN423:29.32:02.3
77Eyvind BrynildsenDenis Giraudet (F)Mitsubishi EVO 9N423:40.32:13.3
83Guy Wilks (GB)David Moynihan (IRL)Subaru Impreza STiN423:52.92:25.9
920Pål TryStig NordbøFord Focus WRCA824:11.82:44.8
109Thomas KvamStian JohnsenFord Focus WRCA824:29.63:02.6
1115Svein FrustølKnut. Hallgeir HofstadFord Focus WRCA824:34.53:07.5
1218Øyvind SullandJørgen NordhagenSubaru Impreza STiN424:49.83:22.8
1316Even MoanAnders LarsenSkoda Octavia WRCA824:52.03:25.0
1451Jarle LippertFrode GunnerødBMW M3NAS925:04.73:37.7
1521Richard HagetTerje BubergetSubaru Impreza STiN425:10.03:43.0

Hægt er að fylgjast með sérleiða tímum hérna  http://www.rally-larvik.no/resultater2/3

Heimir og Halldór Jónssynir, 6.9.2008 kl. 11:18

3 identicon

Hæ, góða skemmtun á rallinu í dag.

Hanna Steinunn (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Vægt til orða tekið að norsararnir hafi rasssellt Wilks :)


DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 14.9.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband